Ég er með tvo gullfiska í 60 ltr. búri. Eina rauðhettu og annann sem lítur helst út fyrir að vera blanda af rauðhettu og slæðusporði.
Blendingsfiskurinn er búinn að vera með stækkandi kúlu á hliðinni í ca. eitt og hálft ár. Ég pældi mikið í henni fyrst þegar ég tók eftir henni en virtist ekkert hafa háð honum. Undanfarinn sólarhring hefur hún stækkað MJÖG hratt og er með hvítum flyksum hangandi út úr. Frekar viðbjóðslegt og minnir helst á graftarkýli.
Ég sé ekkert athugavert við hinn fiskinn.
Hvað getur þetta verið og hvað ætti ég að gera?
Gullfiskur með æxli/kúlu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ég fann link á spjallborð á netinu:
http://www.fishnthings.co.uk/forum/view ... hp?p=16925
Þetta líkist mínu vandamáli. Gamall fiskur með "graftarkýli". Þeira tala um að hægt sé að fjarlægja svona. Hvernig geri ég það?
http://www.fishnthings.co.uk/forum/view ... hp?p=16925
Þetta líkist mínu vandamáli. Gamall fiskur með "graftarkýli". Þeira tala um að hægt sé að fjarlægja svona. Hvernig geri ég það?