530 ltr Blandað Frontosu búr(nýjar myndir 7.7.2010)
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
530 ltr Blandað Frontosu búr(nýjar myndir 7.7.2010)
Myndir af 530 ltr Blönduðu Frontosa..
íbúarnir eru.Cyphotilapia sp. "North" Burundi 11 STK
Frontosa 7-Line Kigoma 6 stk
Frontosa red cooper band 4 STK
Ancistrus tamboensis 2 stk
Blue dolphin moorii 4 stk
upplýsingar um fiskanna. Frontosa,
Kyngreining er erfið á frontosa.hrygnan er minni.hún er um 25 cm,en hængurinn verður um 30cm, uggarnir verða lengri og oddmjóri.
bæði kynin fá hnúð á hausinn með aldrinum.en hnúðurinn verður stærri á hængnum.
þetta er stór og falleg sikliða,hefur mikinn persónuleika.best er að hafa þær 5 til 6 stk saman.gott að hafa einn hæng og 5 hrygnur.
hængurinn slæst um hylli hrygnanna.frontosan þarf gott pláss,stórgrýtt og sandi.hún lætur yfirleitt plöntur vera.þolir illa mikil vatnaskipti.
svona 15% vatnaskipti eru góð.það eru til nokkur afbrigði af frontosa td.Ikola.bismark.burundi.kigoma/7randa.Tanzanian.Zaire /sex randa, Blue Zaire.Zambian og svo er nýtt afbrigði sem er Red frontosa cooper band.sem er hugsanlega ræktað afbrigði.kemur allavega ekki úr Tanganyika vatni svo að ég viti.frontosan finnst á allt á 60 metra dýpi i tanganyika vatni.hún getur ekki verið með litlum fiskum sem hún getur lagt sér til munns.fiskar undir svona 7 cm eru bara matur í augum fullorðina frontosa.Þetta eru langlifir fiskar geta orðið 20 ára gamlir.æxlunin er frekar auðveld.munnklekjari,verða ekki kynþroska fyrr en 3 til 4 ára.hrognafjöldin getur orðið svona 20 til 80. meðganga eru um 5 vikur.hrygnan gætir seiðanna i nokkra daga eftir að hún sleppir þeim.æskileg búrstærð er 500 lt.7hitastig 24-26.sýrustig(ph) 7.5 til 9
harka.(gh)14 til 20.
fóðurdafnia,artamia,kjötmeti.
Malawi Dolphin
Cyrtocara mooriiStærð: 20-25 cm.
Kynin: Karlfiskurinn er heiðblár og fær stóran ennishnúð. Bæði kynin eru blá og eru einnig með þrjá dökka búkbletti sem eru sýnilegir undir álagi. Hrygnan fær ekki hnúðinn á hausinn. Nefndur í höfuðið á J.E.S. Moore.Um fiskinn: Þessi sérstaki fiskur eignar sér yfirráða- svæði og ver það. Heppilegra að hafa fáa karla og margar kerlur í búri. Þarf stórt búr með mörgum steinum og felustöðum til að umhverfið líkist náttúrulegu heimili hans. Elta oft stærri siklíður og éta snigla sem þær róta upp. Er að finna í öllu Malavívatni en hvergi í miklum mæli.Æxlun: Þessir fiskar eru munnalarar. Þess vegna þurfa hrygnur og seiði að fá skjól í hellum og holum.Búrstærð: 600 l.Hitastig: 28°C.Sýrustig (pH): 8,1.Harka (gH): 22 Fóður: Þurrfóður, dafnía.
Ancistrus
upplýsingar er hægt að fá hér á fiskabúr.is
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
]
íbúarnir eru.Cyphotilapia sp. "North" Burundi 11 STK
Frontosa 7-Line Kigoma 6 stk
Frontosa red cooper band 4 STK
Ancistrus tamboensis 2 stk
Blue dolphin moorii 4 stk
upplýsingar um fiskanna. Frontosa,
Kyngreining er erfið á frontosa.hrygnan er minni.hún er um 25 cm,en hængurinn verður um 30cm, uggarnir verða lengri og oddmjóri.
bæði kynin fá hnúð á hausinn með aldrinum.en hnúðurinn verður stærri á hængnum.
þetta er stór og falleg sikliða,hefur mikinn persónuleika.best er að hafa þær 5 til 6 stk saman.gott að hafa einn hæng og 5 hrygnur.
hængurinn slæst um hylli hrygnanna.frontosan þarf gott pláss,stórgrýtt og sandi.hún lætur yfirleitt plöntur vera.þolir illa mikil vatnaskipti.
svona 15% vatnaskipti eru góð.það eru til nokkur afbrigði af frontosa td.Ikola.bismark.burundi.kigoma/7randa.Tanzanian.Zaire /sex randa, Blue Zaire.Zambian og svo er nýtt afbrigði sem er Red frontosa cooper band.sem er hugsanlega ræktað afbrigði.kemur allavega ekki úr Tanganyika vatni svo að ég viti.frontosan finnst á allt á 60 metra dýpi i tanganyika vatni.hún getur ekki verið með litlum fiskum sem hún getur lagt sér til munns.fiskar undir svona 7 cm eru bara matur í augum fullorðina frontosa.Þetta eru langlifir fiskar geta orðið 20 ára gamlir.æxlunin er frekar auðveld.munnklekjari,verða ekki kynþroska fyrr en 3 til 4 ára.hrognafjöldin getur orðið svona 20 til 80. meðganga eru um 5 vikur.hrygnan gætir seiðanna i nokkra daga eftir að hún sleppir þeim.æskileg búrstærð er 500 lt.7hitastig 24-26.sýrustig(ph) 7.5 til 9
harka.(gh)14 til 20.
fóðurdafnia,artamia,kjötmeti.
Malawi Dolphin
Cyrtocara mooriiStærð: 20-25 cm.
Kynin: Karlfiskurinn er heiðblár og fær stóran ennishnúð. Bæði kynin eru blá og eru einnig með þrjá dökka búkbletti sem eru sýnilegir undir álagi. Hrygnan fær ekki hnúðinn á hausinn. Nefndur í höfuðið á J.E.S. Moore.Um fiskinn: Þessi sérstaki fiskur eignar sér yfirráða- svæði og ver það. Heppilegra að hafa fáa karla og margar kerlur í búri. Þarf stórt búr með mörgum steinum og felustöðum til að umhverfið líkist náttúrulegu heimili hans. Elta oft stærri siklíður og éta snigla sem þær róta upp. Er að finna í öllu Malavívatni en hvergi í miklum mæli.Æxlun: Þessir fiskar eru munnalarar. Þess vegna þurfa hrygnur og seiði að fá skjól í hellum og holum.Búrstærð: 600 l.Hitastig: 28°C.Sýrustig (pH): 8,1.Harka (gH): 22 Fóður: Þurrfóður, dafnía.
Ancistrus
upplýsingar er hægt að fá hér á fiskabúr.is
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
]
Last edited by Einval on 27 Sep 2010, 21:12, edited 78 times in total.
Flottar Red band frontur.
Fólk hefur mjög mismunandi skoðanir á þeim, sumir segja "low quality" vegna þess að þær mynda "H" í stað ráka.
Persónulega finnst mér þær flottar.
http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... 789&page=2
Fólk hefur mjög mismunandi skoðanir á þeim, sumir segja "low quality" vegna þess að þær mynda "H" í stað ráka.
Persónulega finnst mér þær flottar.
http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... 789&page=2
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ég er sáttur..verður áhugavert að sja þær stækka..en er H ekki bara fyrirSíkliðan wrote:Flottar Red band frontur.
Fólk hefur mjög mismunandi skoðanir á þeim, sumir segja "low quality" vegna þess að þær mynda "H" í stað ráka.
Persónulega finnst mér þær flottar.
http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... 789&page=2
"high quality"
haha jú, mér finnst þær flottar og þær eru alls ekki algengar.Einval wrote:Ég er sáttur..verður áhugavert að sja þær stækka..en er H ekki bara fyrirSíkliðan wrote:Flottar Red band frontur.
Fólk hefur mjög mismunandi skoðanir á þeim, sumir segja "low quality" vegna þess að þær mynda "H" í stað ráka.
Persónulega finnst mér þær flottar.
http://www.monsterfishkeepers.com/forum ... 789&page=2
"high quality"
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Sá að það komu nokkrar í viðbót í sendingunni sem kom í dýragarðinn um daginn... Gaman að þessu
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
flottar frontosur veistu eithvað um aldurinn super nice bagrunnur
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/