Við erum með ameríkana saman í búri, firemouth, JD, blue acara og plegga. Fyrir tveimur dögum byrjuðu fiskarnir allir að vera heavy stressaðir, synda útum allt á flegi ferð í panic, fela sig í hellum og liggja á botninum inná milli.. Skil ekkert í þessu því þeir voru allir svo rosalega rólegir og fínir. Er þetta eðlilegt hjá þessum fiskum?
Gerði vatnsskipti í gær stór og það er eins og þeir hafi aðeins róast eftir það, veit samt ekki afhverju?
Öll hjálp vel þegin, takk fyrir
