Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Ég ætla að selja frontósurnar og búrið.
Um er að ræða 3 pör, þ.e. kk og kvk en þar fyrir utan 2-3 kvk.
Þetta eru allt fullorðnir fiskar og hafa verið að hrygna.
Búrið er heimasmíðað. Lok með nýlegu Juwel ljósi, 2 perur. Dælan er Rena3 ef ég man rétt. Skápur undir búrið.
Það sem ég hef ekki komið mér í að taka myndir fyrir auglýsinguna sendi ég ykkur hér inn á bls. 18 um búrið en það eru myndir bæði framan og aftan við.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... &start=510
Ykkur er velkomið að koma og kíkja á bæði fiskana og búrið.
Nánari upplýsingar í s. 894 1229 eða í ep.
Last edited by
Ásta on 26 Sep 2010, 21:33, edited 1 time in total.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Búrið er selt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
Gilmore
- Posts: 208
- Joined: 20 Oct 2006, 07:52
Post
by Gilmore »
Eru þetta mínar gömlu?
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Já, hluti af þeim
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
Gudmundur
- Posts: 2115
- Joined: 20 Sep 2006, 14:30
- Location: Kópavogur
-
Contact:
Post
by Gudmundur »
er búrið selt en ekki fiskarnir ?
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Já, búrið fer samt ekki alveg strax.
Ég er búin að selja hluta af fiskunum og nokkrir að spá, þetta reddast vonandi
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Enn eru til fiskar
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Og upp með það.
Einnig er hægt að tala við Varg þar sem fiskarnir eru í geymslu hjá honum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
Gudmundur
- Posts: 2115
- Joined: 20 Sep 2006, 14:30
- Location: Kópavogur
-
Contact:
Post
by Gudmundur »
er enginn verðmiði ?
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Jú, jú... Stóru kk á 15.000.- litli á 10.000.- og kvk á 7.000.-
Engin skipti
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Wink
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
Ásta
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
-
Contact:
Post
by Ásta »
Úú
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
Vargur
- Posts: 8605
- Joined: 15 Sep 2006, 12:03
- Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur »
Einn eitthvað til af fullorðnum frontosum en nú fer hver að verða síðastur. Fínasta tækifæri til að eignast þessa hægvaxta fiska í góðri stærð.
Fást á fínu verði, kk á 10.000.- og kvk á 6.000.-