Veit einhver hvað þetta er og hvernin ég losna við þetta.. það eru 2 mánuðir að ég starataði búrinu og ég hélt þetta væri eitthvað sem hefði kmið því ég var að starta búrinu en þetta fer aldrei.. þetta lýtur út eins og grængul síanóbaktería með loftbóllum í..
Krabbar og sniglar myndu líklega éta hann í rólegheitunum... Orsök þörungsins er þó líklega offramboð næringarefna. Hvað skiptirðu oft um vatn og hvað mikið?
herðu fyrasta mánuðinn skipti ég um 5 prósent á viku og svo lét ég líða mánuð og skipti um 10 prósent
keli wrote:Krabbar og sniglar myndu líklega éta hann í rólegheitunum... Orsök þörungsins er þó líklega offramboð næringarefna. Hvað skiptirðu oft um vatn og hvað mikið?