60 Lítrarnir mínir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
anitarikka
Posts: 22
Joined: 06 Oct 2009, 17:00

60 Lítrarnir mínir

Post by anitarikka »

Jæja! Hérna eru 60 lítrarnir mínir
Ég er ekki ennþá sátt við steinana, langar í fleiri minni flata steina og losa mig við stóra steninn :(

Image

1x Firemouth
1x Skali
1x Black moor
1x Fantail goldfish
1x Oranda goldfish.
1x Bronze Corydoras
1x Bushymouth
1x Glass Catfish
og einn kattfiskur sem ég er ekki alveg viss hvaða tegund er, en hann er án efa litríkasti fiskurinn í búrinu :)


Næst á dagskrá er að losa sig við heimskingjana þrjá (gullfiskarnir), fá sér Firemouth kerlingu, puffer fisk og fleiri gler-kattfiska :)


Nokkrar myndir af íbúunum;;
:)

Image

Image

Image
óþekkti íbúinn :wink:

Image
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Óþekkti íbúðin kallast trúðabótia
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

flott búr :vá:
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
anitarikka
Posts: 22
Joined: 06 Oct 2009, 17:00

Post by anitarikka »

guns wrote:Óþekkti íbúðin kallast trúðabótia
þakka ;)
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

ég mundi samt bæta við valisinera aftari í búrinu eð hver er hæðinn annars alavgana meiri plöntur aftar :gamall:
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
anitarikka
Posts: 22
Joined: 06 Oct 2009, 17:00

Post by anitarikka »

lengdin er 57
hæðin er 31
og breiddin er 29 :)
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

búrið er þá bara 51 lítri
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flott búr, en þessir fiskar eiga ekki eftir að endast í svona litlu búri, firemouth par slátrar puffer t.d. Bara að vara þig við en þetta kemur ágætlega út hjá þér.
Trúðbótíur geta orðið 30cm+ en stækka reyndar mjög hægt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
anitarikka
Posts: 22
Joined: 06 Oct 2009, 17:00

Post by anitarikka »

Guðjón B wrote:búrið er þá bara 51 lítri
gæti verið, en búrið lýtur stærra út en 54l búrin
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Nei það getur ekki verið, algengastu stærðisnar á 54L búri eru 30x30x60
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
anitarikka
Posts: 22
Joined: 06 Oct 2009, 17:00

Post by anitarikka »

Guðjón B wrote:Nei það getur ekki verið, algengastu stærðisnar á 54L búri eru 30x30x60
hmm, samkvæmt þessari síðu er þetta 60lítrar, og þessari sölusíðu, og einnig þessari sölusíðu:) og í þokkabót samkvæmt gaurnum sem ég keypti búrið af eru þetta 60 lítrar.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Ef þetta er 60L búr þá hefur þú mælt vitlaust. Mældu búrið aftur, gerðu lengdxbreiddxhæð í cm og deildu með 1000. Þá færðu út rétta lítratölu ;)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Búr eru oft seld sem X margir lítrar og þá er miðað við ytri mál búrsins, t.d. heldur 720L búrið mitt ekki 720 lítrum.
Sumir framleiðendur notast þó við innri mál og gefa því upp nákvæma lítratölu...
Þannig að af þeim búrum sem eru seld sem 60L eru einhver af þeim í raun 60L en önnur halda minna vatni, ~50L t.d. Þrátt fyrir það er talað um búrin sem 60L búr, enda seld sem slík.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Síkliðan wrote:Flott búr, en þessir fiskar eiga ekki eftir að endast í svona litlu búri, firemouth par slátrar puffer t.d. Bara að vara þig við en þetta kemur ágætlega út hjá þér.
Trúðbótíur geta orðið 30cm+ en stækka reyndar mjög hægt.
Er sammála þessu, virkar meira segja mjög þröngt nuna.. alltof lítið búr
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Sammála.
Alltaf lítið búr fyrir þessa fiska.
Myndi losa mig við allt nema kannski gullfiskana, coryinn og ancistruna.
Eða fá þér stærra búr.
Varla neinn af þessum fiskum passa saman.

Gullfiskarnir passa saman.
Skallinn á ekki heima í svona litlu búri.
Trúðabótían verður 30cm, en reyndar á nokkrum árum.
Firemouth síklíða á ekki að vera í svona litlu búri og ekki með þessum fiskum, hvað þá par af firemouth.
Glass kattfiskar eru hópfiskar, 5-6 eða fleiri eru málið.
Ancistran er OK í þetta búr og coryinn.

Það sem myndi hæfa þessari stærð af búri er platy, gubby (eða endler) Oto, litlir regnbogafiskar og kannski einhverjar tetrur.

Erum ekki að vera leiðinleg við þig, bara ráðleggja þér.
Þú vilt varla horfa upp á fiskana þína drepa hvorn annan. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply