Geldir skalar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Elloff
Posts: 86
Joined: 29 Jun 2008, 16:13

Geldir skalar

Post by Elloff »

Skalaparið mitt hefur ekki hryngt síðan í desember, þetta eru rétt um 1 árs fiskar.
Kribbaparið hrygnir reglulega þ.a. varla eru vatnsgæðin að stoppa þau.

Annað sem er einkennilegt með þetta par er hvað þeim kemur oft illa saman, er það hegðun sem er eðlileg? Það eru engir aðrir skalar í búrinu.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Getur prófað próteinríkan mat (t.d. blóðorma) í nokkra daga eða viku og svo stór vatnsskipti þar sem vatnið er 1-2 gráðum kaldara en það sem er í búrinu. Það gæti komið þeim í gang.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply