Ég var að fá nýjan fire belly frosk (bombino) og ég veit ekki hvort þetta sé hún eða hann en ég kalla ''það'' núna Ariel (: ég tók nokkrar myndir og ef það er eitthvað sem ég er að gera vitlaust eða sem ég ætti að laga látið þá vita
Heildarmynd
vinstamegin
og froskurinn
þessar myndir eru teknar úr síma
Last edited by peturandri on 19 May 2010, 17:39, edited 4 times in total.
Ég gerði það t.d. með grófri fiskabúrsmöl og flötum, rúnuðum steinum
Getur líka googlað, t.d. bombino aquarium setups, og það eru líka flott búr inn á froskadálkinum inn á trítluspjallinu t.d.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr