450 L Gullfiskabúr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

450 L Gullfiskabúr

Post by pjakkur007 »

Jæja þá er ég kominn heim með 450 lítra búrið sem Ásta átti og búinn að koma því fyrir 8)

það er bara eitt vandamál :!: ég varð allveg hugmyndalaus um hvernig ég ætti að raða í það :?:

Image

Ég get svo svarið að það er miklu stærra en ég hélt :shock:


Ég setti gullfiskana mína í það og nú er bara að sjá hvað þeir verða stórir svo fer vonandi einn Red Tail Shark í það um helgina :D og spurning um hvort ég reyni ekki að ná stóru SAE uppúr 110L búrinu við tækifæri og leifa þeim að svamla um þarna líka :roll: það verður allavegana nóg pláss meðan gullfiskarnir eru að stækka 8)

en getur eitthver sagt mér hvað litla plantan niður í vinstra horninu heitir? :?:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Flott hjá þér :D hehe, ekki vantar þig fleiri gullfiska í þá? Er með 2 sem vantar nýtt heimili :lol: Mátt pm mig ef þú hefur áhuga :P
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Sé allavena eina Egeriu Densu gæti það verið hún?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Agnes Helga wrote:Flott hjá þér :D hehe, ekki vantar þig fleiri gullfiska í þá? Er með 2 sem vantar nýtt heimili :lol: Mátt pm mig ef þú hefur áhuga :P
jú það er svo sem nóg pláss ennþá en svolítið langt að fara þar sem ég er á Tálknafirði en þú á Eyrabakka
Arnarl wrote:Sé allavena eina Egeriu Densu gæti það verið hún?
það er ekki hún heldur minni plantan sem ber í hana
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

haha, já, meinar :lol: kannski áttu eitthvern tíman leið hingað í grenndina, td í rvk eða eitthvað :wink:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

þessi litla er Hygrofila Difformis sýnist mér.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

animal wrote:þessi litla er Hygrofila Difformis sýnist mér.
takk fyrir
það þær eru allavega mjög líkar ef ég googla nafnið og skoða myndirnar :-)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Flott búr!
þetta er Hygrophila difformis.
Vex hratt og er mjög falleg planta.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Post by mambo »

virkilega flott bút hjá þér :)
Ég kem "heim" á föstudags kvöldið. Gæti kanski komið með einhverja afleggjara til þín í leiðinni.
Fékkstu búrið sent vestur með flutningabíl? Ef svo er, hvað kostaði það þig?
Þarf að redda nýja búrinu mínu að sunnan.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

mambo wrote:virkilega flott bút hjá þér :)
Fékkstu búrið sent vestur með flutningabíl? Ef svo er, hvað kostaði það þig?
Þarf að redda nýja búrinu mínu að sunnan.
nei fékk það ekki sent það vildi svo vel til að ég var að kaupa pallbíl fyrir sveitarfélagið svo ég skuttlaði því bara á pallin á leiðini heim.

en ég var að fá sendan kassa vestur sem tók allveg heilt bretti og ekki var hægt að stafla ofan á og það kostaði bara 5000 kall
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Gullfiskarnir mínir eru að fara á taugum það má varla koma nálægt búrinu þá skjótast þeir eins og elding til að fela sig, þeir koma ekki og borða þegar ég gef þeim fyrren ég er farinn frá búrinu og ef eitthver hreifir sig nálægt búrinu hverfa þeir.

getur verið að þeir hafi orðið svona stressaðir við það þegar ég veiddi þá uppúr 120 l búrinu?
eða er ekki nóg af felustöðum fyrir þá?

Áður þá komu þeir alltaf upp að yfirborðinu og biðu eftir að ég gæfi þeim!! og voru mjög rólegir

Eru þeir kanski bara með víðáttu-brjálæði sem rennur af þeim á eitthverjum tíma?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mér finnst þessi uppröðun bara með mjög fín hjá þér. Fiskarnir njóta sín vel þarna og spurning hvort þetta sé ekki bara stress í þeim til að byrja með.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

nýt umkverfi nýr staður ,er þetta ekki bara eðlilegt.
hafa bara slökt ljósið í nokra daga og ónáða þá ekki mikið þá hljóta þeir að jafna sig.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er bara eðlilegt. Þeir verða sísníkjandi eftir nokkra daga :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply