Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
-
ulli
- Posts: 2777
- Joined: 08 May 2007, 00:45
- Location: Ísland
Post
by ulli »
þessi er byrjuð að vaxa upp úr búrinu..
á ég að leifa henni það eða klippa hana?
-
prien
- Posts: 562
- Joined: 02 Jul 2009, 22:00
- Location: Innri Njarðvík
Post
by prien »
Mér sýnist þetta vera Nomaphila siamensis afbrigði.
Þú getur klippt hana og stungið endanum niður í sandinn.
-
ulli
- Posts: 2777
- Joined: 08 May 2007, 00:45
- Location: Ísland
Post
by ulli »
Takk fyrir