240l DEMANSONI Búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

240l DEMANSONI Búr

Post by Gunnar Andri »

..
Last edited by Gunnar Andri on 16 Sep 2010, 03:48, edited 10 times in total.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

lúkkar vel, mikil öfund af öllum þessum Demansoni fiskum...
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

takk fyrir það já það er gaman að þessum greyjum.
en mig langar virkilega að útbúa flottan og stóran stein í vinstri hliðina með fullt af litlum hellum en ég hugsa að það sé erfitt að útbúa svoleiðis stein nema þá með frauðplasti.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

góða skemmtun að sökkva því :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

já fór að pæla í því og það mun ekki virka að nota frauðplast hehe ætla að reyna að verða mér útum sandstein eða hvað sem þessi mjúki steinn heitir, því þá get ég bara blásið út holur með lofti
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

væri mikið flottara ef það væri kominn einhver gróður í það
Nielsen
Posts: 218
Joined: 11 Mar 2010, 21:34

Post by Nielsen »

fór að hugsa
gætir notað frauðplast ef þú myndir líma það á stóran, flatan stein 8)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Kemur vel út. Demansoni hafa alltaf heillað mig. Skemmtilegir fiskar.
Og til að böggast í smáatriðum: Þessir fiskar para sig ekki.. :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

jamm en held að fólk viti alveg hvað ég meina þegar ég segi pör semsagt einn kk og einn kvk
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

þú getur líka kjarnaborað stein ef þú hefur áhöld í það.
er með það í búrum hjá mér og það kemur mjög vel út.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

hef reyndar ekki græjur í það en hefur þú græjur í svoleiðis verkefni?
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

nei ég á ekki svoleiðis, fékk svoleiðis lánað hjá vinnufélaga þegar ég gerði svona.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

oki ætla að ath hjá frænda mínum :)
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

...
Last edited by Gunnar Andri on 16 Sep 2010, 03:45, edited 1 time in total.
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Var hjá malawi feðgum og fór þaðan með
1 Flavus kk
2 Fuelleborni ob (held að þetta sé rétt)

Takk fyrir mig strákar
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Kíkti í heimsókn með myndavélina, það var þörungablómi í búrinu og því var erfitt að ná myndum en hérna eru nokkrar :mrgreen:

Image

Image

Image

Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

takk andri minn fyrir flottar myndir :=
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Demansoni eru alveg crazy flottir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

já og það er helvíti gaman að horfa á þá voðalegir karekterar!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Fyrsta myndin er æðisleg.
Örugglega gaman að horfa á þetta búr :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

já það getur dáleitt mann auðveldlega:)
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

hefði samt þurft að þrífa aðeins glerið fyrir myndatökuna :P
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

....
Last edited by Gunnar Andri on 16 Sep 2010, 03:46, edited 1 time in total.
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Mjög flott búr. Svona stereótýpa af flottu búri sem er ekkert nema gott :)
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

loksins komin einhver hrogn í búrinu demansoni með fullan kjaft
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

fór í smá veiðiferð í mosó í náttúruna og náði mér í einn stóran yellow lab og einn stóran kingzei andri kom svo og tók myndir af búrinu og er von á þeim hingað von bráðar
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Næturlýsingarmyndirnar komu ekki vel út, það var svo bjart úti :)
venjulegt:
Image

nætur:
Image

önnur heildarmynd:
Image

glöggir sjá kannski yellow lab fyrir aftan demansoni:
Image

Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Glæsilegt búr hjá þér Gunnar. Hvað heitir gaurinn á næstsíðustu mynd, helvíti flottur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Glæsilegt!

Er ekki næstsíðasti fiskurinn Labidochromis flavigulis?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

....
Last edited by Gunnar Andri on 16 Sep 2010, 03:46, edited 1 time in total.
Post Reply