Kol

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
HLH
Posts: 40
Joined: 07 Feb 2007, 05:36
Location: Kópavogur

Kol

Post by HLH »

Getur einhver sagt mér hvar er best að nálgast kol? (activated charcoal)
er búin að tékka í fiskó og þar kostuðu þau alveg morðfjár... :p
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

held að þetta kosti örugglega morðfjár alls staðar, til hvers þarftu annars kol?
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

er ekki hægt að fá kol í ámuni og hjá þeim sem selja brugg vörur ?

veit ekki hvort þetta sé fiskavæn kol ,það þurfa aðrir að segja til um.

kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Svona kol er einfaldlega bara dýrt í framleiðslu og innkaupum þannig að þú fnnur það í mestalagi ódýrara eitthverstaðar en ekki ódýrt

Kolin í ámunni eru ekki ætluð fiskabúrum og þarf að sjóða þau áður ef ekki er hægt að nota önnur
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það eru tveir pakkar af kolum til í Dýragarðinum man reyndar ekki hvað þeir kosta, prófaðu bara að hringja í þá
Minn fiskur étur þinn fisk!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég seigi eins og Sven, til hvers þarftu kol.
Sjálfur nota ég aldrei kol.
HLH
Posts: 40
Joined: 07 Feb 2007, 05:36
Location: Kópavogur

Post by HLH »

hehe já ekki von að þið spyrjið ;)
þetta er nú ekki ætlað í fiskabúr heldur í nánast lokað plöntu-terrarium og er ætlað til að hreinsa betur loftið ;) Vissi bara ekki að það væri hægt að fá þetta í öðru formi en fyrir fiskabúr!
Kíkti við í trítlu í dag og afgreiðslustúlkan þar benti mér einmitt á ámuna og ég hugsa að ég kíki bara þangað !

takk fyrir svörin!
Post Reply