Java burkni til sölu!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Java burkni til sölu!

Post by Elma »

Er með mjög fallegan java burkna til sölu.
Hann er c.a 45cm á hæð.

Hérna er mynd af honum
Image
Hann er hægra meginn í búrinu.

Hann fer á 3þús.
Burkninn er staðsettur í hobby herberginu upp á höfða.

áhugasamir geta haft samband við mig í ep.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er þetta sá sem kom frá mér?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er þessi á rót?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei, festi hann upprunalega niður með tveimur litlum steinum.
Þegar ég tók hann upp úr þá var hann laus,
bara hélst niðri, því hann er svo þungur.

Afhverju spyrðu?:)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nei bara spegulera.
vantar meiri Fjölbreytni í búrið hjá mér.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Það er mjög auðvelt að festa java burkna á rót.
Ég nota stundum heftibyssu.
Ræturnar eru mjög "sticky" þær festa sig við hvað sem er, bara með því að tylla plöntunni á hlutinn.
Festi t.d javaburkna á stein, með því að tylla honum á hann.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply