Dælur hjá guppy

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
Moskau
Posts: 19
Joined: 26 Apr 2009, 13:00
Location: Reykjavík

Dælur hjá guppy

Post by Moskau »

Hvernig dælur eruð þið að nota í guppy búr?

Ég er með eitt 54L guppy búr og mér finnst dælan of kröftug fyrir búrið, það er ansi sterkur straumur. Fiskarnir eiga erfitt með að synda þar. Var með innbyggða Juwel dælu en hún dó drottni sínum.

Finnst blóðugt að skipta um dælu því ég er ansi ánægð með þessa Aquaball dælu sem ég er með.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

minnka kraftinn í henni bara?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Moskau
Posts: 19
Joined: 26 Apr 2009, 13:00
Location: Reykjavík

Post by Moskau »

Er það hægt? Hún er á lægsta styrk þar sem hægt er að auka/minnka strauminn. Hún er líka fyrir stærri búr, grunar að það sé ástæðan enda keypti ég hana fyrir annað búr upprunalega en fékk svo enn betri dælu.
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Er þá ekki bara málið að splæsa í dælu sem hentar búrinu ;)
User avatar
Moskau
Posts: 19
Joined: 26 Apr 2009, 13:00
Location: Reykjavík

Post by Moskau »

jú ég hugsa það. Eða auðvitað að stækka búrið til að það henti dælunni ;)
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Það er líka hægt ;)
Post Reply