Til sölu er Aulonocara hansbaenschi sem er 12 cm. Hann er í búri með Óskari sem er rúmlega helmingi stærri og þeir eru ekki að fúnkera sérstaklega vel saman.
Verð að láta annan þeirra fara og þar sem ,,músin" Óskar á hug minn og hjarta ætla ég að selja Hansa.
Hansi er kóngablár á litinn og gullfallegur en ég get því miður ekki sett inn mynd af honum strax. Á fiskabur.is eru myndir af tegundinni en ég keypti hann þar á sínum tíma.
Tilboð óskast í EP.
Einnig kemur til greina að skipta á honum og öðrum óskari (ekki albinóa samt).
TS Malawi utaka - Aulonocara hansbaenschi - SELDUR
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli