180L Malawi/Tanganyika búr Elmu

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

180L Malawi/Tanganyika búr Elmu

Post by Elma »

Ég er loksins komin með Afríku búr :D
Það er 180L.
Ég er eiginlega nýbúin að setja það upp,
þannig að ég á engar myndir af því.

Fiskarnir sem eru komnir í eru:

3-4 yellow lab.
1x Cyrtocara moori -fæ mér fleiri fljótlega
1x Maylandia callainos
1x metraclima esterae
1x Neolamprologus ocellatus
5-6x Neolamprologus brichardi

Ætla að reyna að fá mér fleiri Tanganyika fiska í framtíðinni.
Þeir eru svo flottir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Image

Image

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

flott búr flott upsetning
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mér lýst vel á þetta hjá þér. á þetta búr að vera meira malawii búr en tanganyika? Man ég ekki rétt að þú varst með tanganyika/brikka búr fyrir nokkrum vikum/mánuðum???

En allavega lýst mér hel.. vel á þetta hjá þér Elma..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk.
Ég er samt ekki alveg sátt. Finnst vanta fleiri steina,
vil bara ekki hafa of mikil þyngsli á botninum.

Þetta búr á eiginlega að vera meira Tanganyika heldur en Malawi.
En ég á bara svo fáar Tanganyika síklíður.
Á eitthvað af Brichardi og Neolamprologus leleupi og einn Lamprologus ocellatus.

Jú, er enn með Brikka búrið, það er hérna heima.
Brikka parið enn í því og einhver seiði. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jon86
Posts: 59
Joined: 28 Mar 2010, 23:52

Post by jon86 »

Mjög flott búr, ætlarðu ekki að nota gróður?
190L Juwel Trigon Samfélags
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

malawi étur flestan gróður
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Jon86: ætli ég notist ekki við java burkna.
Það er planta sem er harðgerð og flestir fiskar borða hana ekki.
Það er hægt að hafa gróður í Afríku síklíðubúri,
plöntur sem eru með þykk blöð og með harða stilka.
Ég hef haft Vallisneria með Malawi síklíðum, alveg látin vera.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Elma wrote:Jon86: ætli ég notist ekki við java burkna.
Það er planta sem er harðgerð og flestir fiskar borða hana ekki.
Það er hægt að hafa gróður í Afríku síklíðubúri,
plöntur sem eru með þykk blöð og með harða stilka.
Ég hef haft Vallisneria með Malawi síklíðum, alveg látin vera.
Mikið rétt, Malawii meira narta í gróðurinn heldur en að éta hann. Þeir ættu að láta Valisneriu og anubias vera, eða já, javaburkna.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það á að vera hægt að hafa gróður með þeim.
Bara hafa gróðurinn þar sem hann er ekki fyrir þeim og þar sem þær geta ekki rótað honum upp.
Og einnig, að hafa ekki gróður sem auðvelt er að tæta til agna.

hérna er eitt gróður Malawi búr

Malawi/anubias

Frontubúr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Elma wrote: það á að vera hægt að hafa gróður með þeim.
Bara hafa gróðurinn þar sem hann er ekki fyrir þeim og þar sem þær geta ekki rótað honum upp.
Og einnig, að hafa ekki gróður sem auðvelt er að tæta til agna.

hérna er eitt gróður Malawi búr

Malawi/anubias

Frontubúr
Þær reyndar éta líka gróðurinn, þær eru grænmetisætur og ef þeim er ekki gefið nógu mikið grænfóður éta þær oft gróður, eða þörung af glerinu. :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já ég veit.
Flott að sjá þær skafa þörung af steinum með tönnunum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Flott. :)

Eru ekki fleiri bótíur í búrinu.......flottar þessar Y0Y0.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Það eru bara þessar.
Ekkert rosalega miklir félagar.
Ætla að taka hina upp úr bráðum.
En þær eru skemmtilegar og fjörlegar, alltaf á ferðinni :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

smá fréttir af búrinu, íbúum þess.
Mpanga er búinn að fjölga sér.
Sá eitt seiði.
Og ein kerla er með upp í sér.
Ætla bráðum að fara að breyta búrinu.
Setja einhvern gróður í það og raða grjótinu upp á nýtt.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

til hamingju með seiðið sem þú fékkst :D
Kv:Eddi
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

haha, takk. Það eru örugglega fleiri en eitt seiði samt.
Sá bara eitt. :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Nokkrar myndir .

Var að breyta búrinu mínu í gær og tók fyrir og eftir myndir
og nokkrar myndir af fiskunum.

Image
svona leit það út, alveg hræðilegt :P

Image
og núna er það svona :)

Image
Cyrtocara moorii - Labeotropheus fuelleborni OB og M.callainos

Image
M.callainos og L.fuelleborni OB
þessi fuelleborni kemur frá Malawi feðgum
á bara eftir að fá fyrir hann tvær kerlingar.
Finnst þetta svo flottir fiskar :)
Svo sætt að þeir fá nef þegar þeir fullorðnast :D

Image

Það sem er í búrinu er:

1x Melanochromis cyaneorhabdos
maingano
4x Yellow Lab
2 x C.Moori
4x M.callainos
1x fuelleborni
1x brichardi
5 x Mpanga
1x M.Estherae
1x Demasoni

1x yoyo botia
3x ancistrur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Hrikalega flott hjá þér, Fulleborn seiðin sem ég er með núna eru 1 cm svo það styttist í að hann fái kerlingar :-)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

flott breyting.
fuelleborni eru bara með þeim flottari (af malawi)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Flott breyting hjá þér og flottir fiskar
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk fyrir það :)

herna er bjartari mynd af búrinu.
Þetta er búr sem Hlynur smíðaði og mér fannst það svo flott að ég keypti það :D

Image
nú er bara að bíða eftir að Risa vallisnerian dreifi úr sér og verði flott.
En ég bætti við í búrið í gær A. burtoni kk og kvk og tveim litlum L. pearlmutt.
Svo var H.sp.44 parið mitt að hrygna en það er í öðru búri:)
Ætla að bæta því við að Java burknarnir sem voru í þessu búri
eru til sölu og ef einhver hefur áhuga á þeim, þá bara senda mér EP ;)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Elma wrote:Svo var H.sp.44 parið mitt að hrygna en það er í öðru búri:)
Parið sem þú fékkst frá mér? :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já, frá þér. :)
hélt að þau væru ekki að njóta sín í búrinu en þau eru nýlega búin að hrygna.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Snilld!

Voru búin að hrygna nokkrum sinnum hjá mér einmitt líka. Er með 4 fína ungfiska undan þeim hjá mér núna, þannig þetta eru alveg ágætustu seyði :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ný mynd síðan í gær

breytti því aðeins

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

gg flott. skil ekki hvernig þú ferð að því að inrétta búr svona vel, það er einhvað sem ég er alveg vangevið lélegur í.
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk fyrir það.
Ég les mér bara til um hvernig náttúrulegt umhverfi fiskana er
og reyni að hafa innréttinguna í samræmi við það.
:)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Virkilega flott búr hjá þér og myndirnar alltaf jafn flottar og vel teknar :)

hvar færðu þessa steina? :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk fyrir það :)

fann þessa steina í Grindavík, í einhverri fjörunni þar.
Þekki því miður ekki neitt þarna, svo ég get ekki sagt nákvæmlega
hvar ég fann þá :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply