nei, 92L búr er ekki of stórt fyrir endler.
Góð hugmynd væri ef þú myndir setja fullt af gróðri í búrið, flotgróður eða annars gróður, td vallisneria eða sessiflora er fín, upp á að seiðin geti falið sig.
ég er með endler, cardinal tetrur og neon regnboga í 125L.
Búrið er vel sett af gróðri og það eru alltaf einhver seiði sem sleppa.
