hugmyndir um breytingar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Porto
Posts: 101
Joined: 01 Sep 2009, 11:19
Location: Akureyri

hugmyndir um breytingar

Post by Porto »

Sæl öll
Nú er farið að fækka all verulega af afrískum síkliðum í búrinu hjá mér og mér hefur ekkert gengið að fá fleiri tegundir sendar hingað norður. Ég er því farinn að velta því fyrir mér að breyta til í búrinu hjá mér. Ég er með 160 lítra "see through" búr, hvað finnst mönnum fallegast í svoleiðis búrum? (svona aðeins til að gefa mér hugmyndir). Ég er að leita af sem mestum litum og sem mestum rólegheitum enda ég alveg búin að fá nóg af lætunum í afríkönunum mínum.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Ef það er góð lýsing í búrinu mæli ég með gróðurbúri og fjölbreitt val af tetrum, ancistrus, corydoras og SAE

kemur allavega vel út hjá mér
Post Reply