Froskurinn Fríða

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Froskurinn Fríða

Post by Elma »

Fékk óvænt þennan myndarlega African Claw frosk í dag.
Image
Þetta er kvendýr, 15+cm

Image
Innréttaði þetta búr, spes handa honum

Image
gaman að fylgjast með honum
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hef aldrei fattað hvað málið væri með þessa klófroska, eru þeir eitthvað skemmtilegir? :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Þeir eru helvíti flottir í tjörnum :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Post by Gilmore »

Svaka flykki er þetta.

Er hann activur, eða er hann eins og margir froskar bara eins og myndastyttur?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Gilmore: Já já hann er alveg aktívur.
Syndir um og skoðar allt, en getur tekið pásur í svona 5 mín,
þá fer hann upp og fær sér loft og byrjar síðan að synda um
... og svo framvegis..

En ég prófaði að gefa honum að borða í gær.
Hann réðst á matinn eins og eitthvað úr hryllingsmynd!
Tróð honum upp í sig með klónum og kjamsaði á honum.
Svakalegt... :shock:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Flottur :-)
Hvað gefurðu honum að éta?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Gaf honum bara smá fiskbita :)
mér var sagt að gefa honum botntöflur, rækjur, (frosinn)fisk og lifandi fisk..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

flott að gefa þeim orma
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ætla að prófa það Stebbi, takk!

Þessi froskur er bara fyndinn, hann er svo kjánalegur á svipinn..
og stellingarnar sem hann kemur sér í.. :lol:


Image

Image
"Wazzup?"

Image
"ég sé þig!"

Fleiri myndir hér
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply