Rauður þörungur...

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Rauður þörungur...

Post by forsetinn »

Er kominn með rauðan þörung í eitt af búrunum mínum ?

Getur einhver sagt mér hverslags þörungur þetta er og hvað ég get gert við honum...
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Rauði þörungurinn getur komið ef lítil lýsing er og þá yfirleitt í samfloti við hátt nitrat. Mælt er með því að leita aðferða til að minka nitrat td. vatnskipti og einnig að setja í búrið phosfate remower sem vinnur á þörung.
Post Reply