botnsugur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

botnsugur

Post by agnes björg »

ég er með mjög allgengar botnsugur helld að þær heiti pleggi... Það voru að frjóvgast egg eða hvað sem maður segir allveg 15 eða eithvað svoleiðis.. ég er með stein í búrinu sem er holur að innan og þeir láta eggin alltaf þarna ovaní... núna eru litlu krílin byrjuð að komu út og skallinn minn er alltaf að reyna að borða þessi litlu... hvað á ég að gera láta þetta vera svona og vona að þau bjargi sér sjálf eða láta þau í flotbúr, ég er bara svo hrædd um að þau drepist við það þegar ég er að reyna að ná þeim eða bara í búrinu. Hjálp mig langar að þau lifi! :)

kv agnes
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það komast venjulega alltaf 1-2stk af ef þú lætur þau bara vera. Annars þarftu að koma þeim í sér búr.

Þetta eru ekki pleggar, þetta eru ancistrur, brúsknefjir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

brúsknefjar

Post by agnes björg »

takk fyrir svarið ég fór að reyna að ná þeim og núna er ég með 30 litlar í fötu og svo 13 í flotbúri... hvað á ég að gera við svona mikið magn?? ég á svona lítið 3L búr sem er með loki á ég að l+ata þær í það á auka loftdælu handa þeim... eða á ég bara að láta búrið ofaní stóra það er 92L...

kv Agnes
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

3l er of lítið.. Ég myndi bara mæla með að hafa þær í netabúri amk svona til að byrja með. Passaðu samt að skalarnir kroppi ekki í þær utanfrá.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

brúsknefjar

Post by agnes björg »

get ég búið til svoleiðis með sokkabuxum?? :) og hversu stórt þarf það að vera?
kv agnes
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

færð svona netabúr í næstu fiskabúð á eitthvað í kringum 1000kr
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

eflaust hægt að gera það úr sokkabuxum ef þú hefur ramma, grind eða annað til að setja þær utanum.
~20x10x10cm væri líklega fín stærð
-Andri
695-4495

Image
Post Reply