Samfélagsbúrið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Samfélagsbúrið

Post by krusi79 »

Hérna er 250l búrið mitt. Ég nota Am-Top 3338 dælu í það og loft dælu og hitara sem ég veit ekki hvað heita.
Lokið er gamalt og bara 1 perustæði.
Sennilega þessvegna sem gróðurinn verður ekkert of fallegur.

Í búrinu er:
Marbled skali
Clown pleco
Archer
SAE x 2
YoYo botíur x 3
Sverðdragarar x 3
Ancistrur x 3

veit ekki hvað gróðurinn heitir

Hérna er video af búrinu eins og það er í dag:
http://www.youtube.com/watch?v=ThLe0CWY3t4
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Post by krusi79 »

Eftir flutninga þegar ég fékk búrið
Image
Vatnsskipti í gær
Image
Image
komnir með nýtt vatn
Image
Skalinn og Archerinn
Image
Athyglissjúk yoyo bótía
Image
Sverðdragarar, Clown pleco, yoyo og SAE
Image
Allir að eltast við sömu fóður töfluna
Image
Image
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottur Toxotes Jaculatrix.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Post by krusi79 »

Síkliðan wrote:Flottur Toxotes Jaculatrix.
takk fyrir það
fékk hann gefins frá Aron vini mínum.
Mjög skemmtilegur fiskur, set stundum rækjubita á vír svo hann geti skotið hann niður og étið

Svo hef ég skilið eftir opið búrið og áður en ég veit af er hann búinn að renn bleyta eldhúsborðið sem er rétt hjá búrinu,
og í gær var búrið lokað og þá heyrði ég eitthvað sull hljóð og þá var hann að skjóta í hornið á lokinu og það skvettist undan lokinu og út á gólf hehe
skemmtilegur og stundum óþekkur
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
User avatar
krusi79
Posts: 59
Joined: 02 Jul 2008, 12:50
Location: RNB

Post by krusi79 »

Íbúar aðeins búnir að breytast og svona er staðan í dag:

Equipments:

Tank (LxDxH): 122 x 41 x 51 cm (255.0L)
Filters: Atman (Amtop) AT-3388 1200L


Selected species: [Edit Species]

3 x Bristlenose Pleco (Ancistrus sp.)
1 x Angelfish (Pterophyllum scalare)
3 x Swordtail (Xiphophorus hellerii)
1 x Clown Pleco (Panaque maccus)
1 x Banded Archerfish (Toxotes jaculatrix)
3 x Yellow Lab (Labidochromis caeruleus)
1 x Convict (Cryptoheros nigrofasciatus) seiði

veit að þeir passa kannski ekki alveg saman þessir fiskar en það er meiri friður í búrinu en það var, bótíurnar voru svo ágengar.

Reyndar eftir að bótíurnar fóru, þá fékk Archerinn tíma til að vera hann sjálfur og át restina af fiskunum sem hann kom upp í sig,
voru 2 SAE eftir en held þeir séu báðir komnir í magann núna, hef allavega ekki séð þá lengi.
Svo dauðlangar honum að éta convict seiðið en hann virðist ekki leggja í það, er orðið hálfu númeri of stórt fyrir hann
250l-Samfélagsbúr
25l-Humar búr
28l-Humar seiði
Post Reply