humar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
lena89
Posts: 5
Joined: 12 May 2010, 12:18

humar

Post by lena89 »

hæhæ hvernig fæ ég humar til þess að hrigna ????
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

bíður :)

þarft ekkert að gera neitt sérstakt.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Elma wrote:bíður :)

þarft ekkert að gera neitt sérstakt.
Af minni reynslu hrygna þeir mikið oftar í stærra búri, og eru meira á ferðinni, og ef þeir fá gott fóður með miklu próteini.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mín reynsla er sú að þeir hrygna við hvaða aðstæður sem er og í hvaða búrstærð sem er :mrgreen:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply