400L Malawi búr - Toni

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Amateur
Posts: 15
Joined: 26 Feb 2010, 16:17
Location: Kóp

Post by Amateur »

Þetta kemur mjög vel út, rosalega flott.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Takk Takk

Ætla að fara að setja allt grjótið aftur ofaní búrið.

tek myndir af búrinu þá, nóg að gera í seiðum þessa dagana.


Með bara plöntum mælið þið með ofaní hjá svona Malawi fiskum ?
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Hvernig er það, gengur alveg par af Frontosum(stórum) með Malawi ?

Vitiði það eða hafið þið einhvejra reynslau af því ?
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Bætti við nokkrum fiskum í búrið.

Image

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

geggjaðir ob...
hvernig er að ganga að blanda mbuna og utaka svona mikið saman??
-Andri
695-4495

Image
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Herru það gengur bara ljómandi vel, aldrei neinn að slást og allir voða happy eitthvað bara :)

felst öll pör að hrygna á fullu hvort sem það sé mbuna eða utaka pör.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ok áhugavert.. hef heyrt svo mikið mælt gegn því að blanda þeim saman.
Við Inga vorum alveg slefandi í Fiskó áðan yfir Aulonocörunum, væri ansi flott að geta haft nokkrar með :)
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Aulonocara verða oftast undir í blönduðum búrum
best að hafa þá sem minnsta innréttingu þannig að mbunan sé minna að eigna sér yfirráðasvæði
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mér finnst þetta ömurleg uppsetning á búrinu, lélegt val á fiskum og allir frekar ljótir eitthvað. :twisted:











nei nei...með flottari búrum sem ég hef séð. :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

já Andri ég hef líka oft heyrt það en ég ákvað að prufa þetta og allt gengur eins og í sögu í búrinu, ALDREI nein slagsmál, enginn fiskur dáið í marga mánuði. (reyndar einn en hann var hálfdauður þegar ég fékk hann)

Síkiliðan : hehe takk takk :)
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

flott búr :gamall:
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Image
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Geðveikur Rostratus!
Og flottar myndir :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

flottar myndir :D og flott búr flottir fiskar
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Takk Takk vantar bara kellingu handa honum(Rostratus)
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Hvaða plöntur haldið þið að gætu gengið með þeim ?
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Image
Image
Image
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Hafa ekki allir gaman að myndum ?

Er með eitt Albinoa par :) virkilega flott
Image

Einn Demansoni
Image

Image

Image

Image

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

alltaf gaman af myndum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Nýjasti íbúinn

Rubin Red Peacock
Image

Ein heildarmynd af búrinu, er að fækka í búrinu
Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Búrið er alveg geðveikt flott hjá þér!! :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Elma wrote:Búrið er alveg geðveikt flott hjá þér!! :P
Seconded
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Snædal wrote:
Elma wrote:Búrið er alveg geðveikt flott hjá þér!! :P
Seconded
thirded
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ostur
Posts: 7
Joined: 13 Jun 2010, 20:59
Location: Grundó

Post by Ostur »

Síkliðan wrote:
Snædal wrote:
Elma wrote:Búrið er alveg geðveikt flott hjá þér!! :P
Seconded
thirded
4th.... ?

enn án allrar alvöru þá er búrið mjög flott hjá þér :)
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Þakka ykkur klærlega :D verður flottara bráðum vonandi :)
rauðbakur
Posts: 35
Joined: 07 Jun 2010, 10:04
Location: álftanesi

Post by rauðbakur »

ertu ekki með aðeins of marga fiska?

samt mjög flott búr hjá þér endilega setja fleiri myndir inn :D
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Marga, jú eflaust.... þeir lifa svakalega fínu lífa allir mjög flottir á litinn og engin slagsmál, eða jú á milli tveggja yellow lab kalla. Er að fara að selja annan.

mörgum finnst þetta vera örugglega vera svona overcrouded búr en meðan þeir lifa fínu lífi og ég nenni að hugsa svona vel um þá þá held ég að þetta sé bara í fínu lagi :D

en er reyndar að minnka við mig eða breyta búrinu soldið.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Var aðeins að bæta við grjóti í dag, finnst ykkur þetta flottara svona mikið

Image

:shock:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er mjög flott finnst mér
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply