Hvað á ég að gera?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Hvað á ég að gera?

Post by hafið bláa hafið »

Hvað gerir maður þegar fiskur fær sár?
nefninlega gúramí kellingin mín fékk sár og ég veit ekki hvað ég á að gera.
Ég própfaði að salta smá áðan en hvað á ég að gera meir.
Ef þið vitið það endilega segið mér
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

getur þú lýst sárinu eða tekið mynd af því?
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Þegar Bardagafiskur minn náði að rispa sig allur, þá setti ég lyfið Bactopur í búrið til að fyrirbyggja sýkingu.
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Ég skal taka myndir af sárinu.
En þegar þú notaðir þetta lif léstu það í búrið sem allir hinir fiskarnir voru í eða þurfturu að láta fiskinn í sér búr?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvernig er þetta sár tilkomið, er það eftir einhver slagsmál eða er þetta sýking ?
Salt og góð vatnsgæði ættu að hjálpa því að gróa.
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Ég var að rækta gúramaog ég setti kellinguna ofaní til kallsins sem var búinn að vera í einhvern tíma í sér búrinu og þá varð hann klikkaður og hann rak hana alltaf útí horn og beit í hana svo ég tók hana uppúr fráhonum svo hún myndi ekki deyja og þá var hún komin með sár á hliðina á sér :x
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Getur saltið haft einhver (slæm) áhrif á aðra fiska?
Það var ráðist á minnsta hákarlinn minn í gær og hann er einmitt líka með sár á hliðinni.
Ég henti honum í gotfiskabúrið og eru nú tveir hákarlar þar í afslöppun.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Nei allavega ef þú hefur ekki of mikið salt.
Ég læt alltaf eina teskeið salt á hvern 10 lítra og það virkar bara fínt og hefur eingin slæm áhrif á fiskana sem eru með veika eða slasaða fisknum í búri.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er alveg í fínu lagi að salta aðeins meira en þetta ef einhver sár eru á fiskum. 1 matskeið á hverja 5-10 lítra og meira ef um er að ræða einhverja sýkingu.
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

hafið bláa hafið wrote:Ég skal taka myndir af sárinu.
En þegar þú notaðir þetta lif léstu það í búrið sem allir hinir fiskarnir voru í eða þurfturu að láta fiskinn í sér búr?
Ég setti lyfið bara með öllum hinum, enda hafði ég ekki annað búr til þess að hafa fiskinn í. Bactopur hefur ekki slæm áhrif á aðra fiska mér vitandi, svo lengi sem maður er duglegur með vatnaskiptin.
User avatar
hafið bláa hafið
Posts: 93
Joined: 04 Feb 2007, 15:27
Location: Reykjavík

Post by hafið bláa hafið »

Okey
Post Reply