Gudjon

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Takk, hvernig er það, get ég bætt ljósi við búrið?
Speglar, þeir tvöfalda ljósið, mesta ljósaukningin fyrir peningin. Svo er líka hægt að kaupa annað ljósastæði og bæta við.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

magnað, líst vel á spegla, eigið þið þá til uppí hfj?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Því miður uppseldir í þessari stærð en eru í pöntun.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Bætti við 3 Vieja hartwegi að ég held, einnig kallaður Black Belt

Ég veit um tvær síkliður sem eru kallaðar Black Belt
Annarsvegin Vieja maculicauda (er með 2 stk)
Image

hinsvegin Vieja hartwegi (er með 3 stk)
Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

500 lítra plexi búrið sett upp um helgina, þakka nafna mínum kendum við plexi fyrir greiðann
Mynd:
Image

Ég var að hugsa um að selja eitthvað af fiskum hjá mér
Slatti af Sajica eða T-Bar, í hópnum eru allaveganna 2 flottir og stórir kallar og tvær littlar kvk
Lutino óskar?
Fullt af Afrískum síkliðum, gengur ekki að spyrja mig um tegundir
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Újé
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Gudjon wrote:500 lítra plexi búrið sett upp um helgina, þakka nafna mínum kendum við plexi fyrir greiðann
Mynd:
Image

Ég var að hugsa um að selja eitthvað af fiskum hjá mér
Slatti af Sajica eða T-Bar, í hópnum eru allaveganna 2 flottir og stórir kallar og tvær littlar kvk
Lutino óskar?
Fullt af Afrískum síkliðum, gengur ekki að spyrja mig um tegundir
kemur vel út guðjón !
flottar breytingar sem gerðar hafa verið á búrinu . .

gaman að þessu .

skal taka af þér allar sajica sem þú átt. .
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Býsna laglegt bara. Hvaða hreinsibúnaður er í búrinu ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Takk
Í búrinu er Fluval 403 dæla og Sachem dæla
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

ég er stórhrifinn af þessu búri. til hamingju. hvaða breytingar ertu búin að gera á því? einhver sérstök ástæða fyrir sölunni á Sajica? ég er að taka viðtal...
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

...how do you like Iceland ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Takk dude, viðtal já :|
Ég ætla að selja Sajica og aðrar tegundir vegna þess að ég var að hugsa um að kaupa mér úlf og þeir verða stórir

Myndir af ýmsu:

Image
500 lítrar

Image
Tiger Oscar

Image
lutino Oscar

Image
Rauður Oscar

Image
Ornatipinnis - hef áhuga á að bæta nokkrum við mig

Image
Ornatipinnis

Image
Vieja hartwegi

Image
Green Terror

Image
Jaguar

Image
citrinellus
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

úlf?
-Andri
695-4495

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Andri Pogo wrote:úlf?
Wolf cichlid

http://www.aquatic-hobbyist.com/profile ... dovii.html
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Dúddarnir sem þú sýndir mér í dag?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Birkir wrote:Dúddarnir sem þú sýndir mér í dag?
indeed
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

4 sajica farnir, hélt stærsta kallinum eftir og fór og náði mér í stóra kvk handa honum og einn Green Terror
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

újé
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Fór í dýragarðinn í dag og keypti mér eitt stykki Dovii og fékk í leiðinni að hirða restina af plöntunum sem var þar, ný plöntusending kemur í hús á morgun, good shit
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image

Image

Image

Image
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

rosalegt flott búr :-) og ekki minna flottur fiskar hehe
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mjög flott, hvað eru ornatipinnis stór/ir?
-Andri
695-4495

Image
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Salvini á kantinum. Djöfull kann ég að meta það.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

takktakk, ornatipinnis eru um 25 cm hjá mér, ég er með 3 stykki, þeir geta orðið um 45 cm
bráðskemmtileg kvikindi
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég tók eitt stykki monster í pössun í lengri eða skemmri tíma
Hann er kominn einn í 275 lítra búr og syndir rólegur fram og aftur um búrið
Bráðmyndarlegt og skemmtilegt kvikindi, u.þ.b. 28 cm

Image

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hrrrrikaleeegur ! :P
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

me wants :shock: mig langar svo í gar
-Andri
695-4495

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Já hann er flottur. Því miður þarf ég að skila honum aftur þegar að þau eru búin að finna betri aðstöðu fyrir hann :( mér er farið að líka vel við kauða
Hann fékk gotfisk í morgunmat, það er enginn smá kjaftur á honum
Samkvæmt wikipedia (ég veit nú ekki hvort ég eigi að taka mark á þeim) geta svona gar fiskar orðið 60 - 300 cm, spurning hvað þessi verður stór?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

alligator gar verður stærstur, allt að 3 metrar.
Veistu hvaða tegund þetta er? Mér sýnist þetta vera Spotted Gar / Lepisosteus oculatus. Verður um 90cm
-Andri
695-4495

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég veit ekki hvað þetta er en þetta gæti vel verið spotted, gott að vita að hann verður 90 cm, hann þarf þá helv.. stórt búr í framtíðinni

Ég er að skipta um sand í 400 lítra búrinu, kem með myndir og smávegis vörutalningu á eftir
Post Reply