Nú er maður að öllum líkindum að fara útí regnbogafiska og svona áður en maður dembi sér útí það langaði mig til að athuga hvort einhverjir með reynslu væru ekki til í að gefa mér góðar ábendingar. Ég er mikið að pæla í uppsetningunni:
3xMelanotaenia lacustris
3xBoesemani
3xMelanotaenia splendida
2xGlossolepis sp.
2xMelanotaenia herbertaxelrodi
Ef einhverjir vita um fleiri flottar tegundir eða betri dreifingu á tegundum þá er það vel þegið ásmat öllum góðum ábendingum.
Regnbogafiskar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Ég er mest í regnbogafiskum og ég er kominn á þá skoðun að velja eina tegund per búr. Ég er með nokkuð margar tegundir , en er að spá að fara bara í parkisoni og sepik, jafnvel hafa eitt bosemani búr , ekki viss samt. Ég er með eitt 120 L bara með neon regnbogum og ég er að fíla það betur , heldur en blandaða 720 L búrið mitt. Þetta er nú bara mín skoðun