silungur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

silungur

Post by unnisiggi »

smá spurningar varðandi silungaseiði er hægt að hafa þá í búri og hvað eru þá kröfurnar fyrir þá varðandi fæðu,búrstærð.dælubúnað,hitastig o.s.f
hvað eru þeir fljótir að stækka
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

mig langar í búr mep íslenskum fiskum :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

þú getur verið með silung í fiskabúri. varðandi stærðina myndi ég halda að 3-500 l væri lámark til að þeim liði vel. þeir stækka lítið eftir að þeir verða kynþroska en kynþroskanum ná þeir á 2 -3 árum. varðandi hitastigið myndi ég halda að hitastig undir 18°c væri í lagi en yfir 9°c ef þú vilt að þeir stækki eitthvað. síðan myndi ég hafa sírensli í búrið og straumdælu til að líkja sem best eftir nátúrulegum aðstæðum
Post Reply