Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Nielsen
Posts: 218 Joined: 11 Mar 2010, 21:34
Post
by Nielsen » 25 Jun 2010, 01:17
er að fara að smiða lok á búrið mitt og er að smá ætti ég að taka ballest fyrir 2 eða 3 perur og ætti ég að taka T8 eða T5
búrið er 200lt
L100cm
H50cm
B40cm
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 27 Jun 2010, 23:07
Hvað ætlar þú þér að hafa í búrinu ?, er það inn í myndinni að fara í gróður búr í framtíðinni ?
Nielsen
Posts: 218 Joined: 11 Mar 2010, 21:34
Post
by Nielsen » 28 Jun 2010, 21:23
jahh einhver gróður sem er easy-medium
er eigninlega kominn á það að skella mér á 2 T5
Stefán F. B. Nielsen
Selfossi
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 29 Jun 2010, 16:27
Okei ekki slæm ákvörðum