seiði black Molly - 1 spurning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

seiði black Molly - 1 spurning

Post by agnes björg »

hæhæ :)

ég var að fá mér 220 lítra fiskabúr og sá lítið seði þar ég er með black molly og golden molly. seiðið var ljóst og þessvegna var ég að velta því fyrir mér hvort það gæti verið frá Black molly vegna þess að ég er einungis með kvk golden molly :S

kv agnes
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: seiði black Molly - 1 spurning

Post by keli »

agnes björg wrote:hæhæ :)

ég var að fá mér 220 lítra fiskabúr og sá lítið seði þar ég er með black molly og golden molly. seiðið var ljóst og þessvegna var ég að velta því fyrir mér hvort það gæti verið frá Black molly vegna þess að ég er einungis með kvk golden molly :S

kv agnes
kvk er einmitt kynið sem gýtur... :roll: :lol:

Er ekki frekar líklegt að þetta sé gullmolly seiði þá? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

Post by agnes björg »

ég er búin að vera bara með kvk í eitt og hálft ár.. geta þær þá verið að gjóta ennþá :S
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Svörtu mollý karlarnir gætu hafa frjóvgað hana.. (Held ég)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

svo geta kellingarnar geymt sæði úr köllunum og haft sýna hentisemi með þetta, man ekki hvað lengi, en væntanlega eru svörtu kallarnir þeir sem eiga þarna hlut að máli.
Ace Ventura Islandicus
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

Post by agnes björg »

sko... okey á ég þá að taka núna feitustu gull molly-ina og láta hana í annað búr? ég er nefnielga með annað 92 Lítra en í því eru einungis pínku litlir fiska neon tetrur og gubby er nóg að láta hana þángað eða á ég að láta hana í gotbúr?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

gætir prófað að setja hana í hitt búrið.
Ertu þá að pæla í að reyna að ná seiðum undan henni?
ef það er nóg af gróðri og svoleiðis þá bjargast þau alveg þar.
gott að hafa flotgróður, þau leita yfirleitt upp á við.

Ertu viss um að það er enginn karl í búrinu?
enginn molly hjá þér með "Pindil"?

Image
karlinn er fremst
kerlingin aftari.

pindill er langi, mjói ugginn hjá karlingum :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply