hæhæ
ég var að fá mér 220 lítra fiskabúr og sá lítið seði þar ég er með black molly og golden molly. seiðið var ljóst og þessvegna var ég að velta því fyrir mér hvort það gæti verið frá Black molly vegna þess að ég er einungis með kvk golden molly :S
kv agnes
seiði black Molly - 1 spurning
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: seiði black Molly - 1 spurning
kvk er einmitt kynið sem gýtur...agnes björg wrote:hæhæ
ég var að fá mér 220 lítra fiskabúr og sá lítið seði þar ég er með black molly og golden molly. seiðið var ljóst og þessvegna var ég að velta því fyrir mér hvort það gæti verið frá Black molly vegna þess að ég er einungis með kvk golden molly :S
kv agnes
Er ekki frekar líklegt að þetta sé gullmolly seiði þá?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 62
- Joined: 10 Jun 2010, 21:17
Svörtu mollý karlarnir gætu hafa frjóvgað hana.. (Held ég)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 62
- Joined: 10 Jun 2010, 21:17
gætir prófað að setja hana í hitt búrið.
Ertu þá að pæla í að reyna að ná seiðum undan henni?
ef það er nóg af gróðri og svoleiðis þá bjargast þau alveg þar.
gott að hafa flotgróður, þau leita yfirleitt upp á við.
Ertu viss um að það er enginn karl í búrinu?
enginn molly hjá þér með "Pindil"?
karlinn er fremst
kerlingin aftari.
pindill er langi, mjói ugginn hjá karlingum
Ertu þá að pæla í að reyna að ná seiðum undan henni?
ef það er nóg af gróðri og svoleiðis þá bjargast þau alveg þar.
gott að hafa flotgróður, þau leita yfirleitt upp á við.
Ertu viss um að það er enginn karl í búrinu?
enginn molly hjá þér með "Pindil"?
karlinn er fremst
kerlingin aftari.
pindill er langi, mjói ugginn hjá karlingum
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L