Nr.1
Ætla að fá mér lágmark 90 lítra búr (dettur vonandi inn á næstu dögum=)) og var að spögulera hvort þessir fiskar sem ég er með augastað á passa saman og hversu margir þá=) eftirtaldir fiskar heilla mig svona til að byrja með Pygmy Corydoras, Bushymouth Catfish, Red Platy, Black Ruby Barb og Golden Barb er hægt að hafa Pygmy Corydoras, Bushymouth Catfish saman? er svona aðalspurningin og svo nátturlega passa þeir með hinum og passa þeir saman:P (tek það aftur fram að ég er nýr en hef sammt áhugan:D) las það að þessir seinustu þrír sem ég taldi upp væru frekar friðsælir þess vegna valdi ég þá=) langar að hafa sem mesta fjölbreytni í búrinu=).
Nr.2
Hvernig er best að setja búrið upp? mikin gróður? rót? og allt það sem hægt er að fá hvað væri best að gera að þínu mati?=) svör við þessu væru mjög vel þeginn=) spurning um að miða bara við 90 lítra svo maður fái sem best svör uppá fjöldan að gera=)
Með fyrirfram þökk.
Emilsson
