Nýr í bransanum=)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Nýr í bransanum=)

Post by Emilsson »

Sælt veri fólkið er nýr í þessu og vanntar smá upplýsingar um hvað má blanda saman og besti gróðurinn og þess háttar er með nokkrar spurningar=)

Nr.1
Ætla að fá mér lágmark 90 lítra búr (dettur vonandi inn á næstu dögum=)) og var að spögulera hvort þessir fiskar sem ég er með augastað á passa saman og hversu margir þá=) eftirtaldir fiskar heilla mig svona til að byrja með Pygmy Corydoras, Bushymouth Catfish, Red Platy, Black Ruby Barb og Golden Barb er hægt að hafa Pygmy Corydoras, Bushymouth Catfish saman? er svona aðalspurningin og svo nátturlega passa þeir með hinum og passa þeir saman:P (tek það aftur fram að ég er nýr en hef sammt áhugan:D) las það að þessir seinustu þrír sem ég taldi upp væru frekar friðsælir þess vegna valdi ég þá=) langar að hafa sem mesta fjölbreytni í búrinu=).

Nr.2
Hvernig er best að setja búrið upp? mikin gróður? rót? og allt það sem hægt er að fá hvað væri best að gera að þínu mati?=) svör við þessu væru mjög vel þeginn=) spurning um að miða bara við 90 lítra svo maður fái sem best svör uppá fjöldan að gera=)

Með fyrirfram þökk.
Emilsson 8)
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Post by Emilsson »

enginn sem getur gefið smá hint með þetta? :)
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

Post by agnes björg »

ég skal segja eithvað ég bara þorði því ekki ef eithvað er rangt.. semsagt ég er ekki sú gáfaðasta..

ég var að setja upp 220 Lítra búr fyrir 2 vikum þá setti ég vatn í og lét svo steina og svo svona flórusteina í dæluna og euk þess 3 svampa og þegar þetta var búið að ganga í smá stund semsagt svona 5 tíma setti ég molly í og svop daginn eftir þegar hún drapst ekki setti ég alla í og allir eru enn lifandi ég dag..svo setti ég líka HELLING af gróðri það á víst að hjálpa :) þú þarft að kaupa þér einhverskonar flóru efni ég keipti mér svona STABILIRY ( new tank stabilization system og láta það reglulega í) ég er með 92 L búr líka ég var með mollya þar en þeir urðu of stórir persónulega finnst mér mikið fallegra eins og ég er með núna einungis pínku litla fiska og mikin gróður :) ég mæli með því :)
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Post by Emilsson »

þetta er allavega meira en ég veit:P en takk fyrir þetta=)
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Post by unnisiggi »

Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Post by Emilsson »

takk fyrir þetta hafði ekki séð þetta áður þarna=)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Svar:

nr1: já þú getur haft ancistru og pigmy cory saman, myndi bara hafa fimm
eða fleiri af coryunum..

platyinn sleppur alveg í þetta búr, en purpurabarbinn gæti þurft stærra búr,
hann sem og gullbarbinn verða frekar stórir og synda mjög mikið um.
Myndi hafa 1 karl á móti 4-5 kvk af platy.
Purpura barbar kk eru alveg gullfallegir, kannski hafa 3-4 á móti 3-4 kvk.
Gullbarbar eru skemmtilegir og alltaf að hrygna í búrum..
kannski hafa 1-2 karla á móti 3-4 kvk.
Veit ekki hvort allt þetta magn sleppur í 90L en þá verður bara að velja og hafna..
Persónulega myndi ég bara velja coryinn, platy og purpurabarbann i þetta búr og 1 ancistru..

nr2: getur sett upp búrið eins og þú vilt.
en ég er hrifnust af miklum gróðri.. og hafa búrið sem náttúrulegast.

Image
125L búrið mitt..

Gangi þér vel!!

og endilega póstaðu myndum af búrinu þínu þegar þú ert búinn að setja það upp!! :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Post by Emilsson »

Jæja er búinn að vera að skoða þetta fram og til baka og held ég sé bara kominn með niðurstöðu=)

Red Platy, Pentazona Barb, Ancistru og svo kannski 1 lítinn humar með tíð og tíma=) ætla að fá allavega eina ancistru og var að spá í sirka 4-5 af hinum=) eða þarf ég að endurskoða þetta eithvað aftur:P en ég hendi klárlega inn einhverjum myndum þegar þetta er komið upp;)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

veit ekki hvort að humarinn passi inn í smáfiskabúr :) þeir eiga það til að éta fiskana eða drepa þá. Humrar verða nefnilega slatta stórir þó þeir byrji á því að vera litlir.
200L Green terror búr
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

og humrar leika sér að klippa gróður :P
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Post by Emilsson »

jæja enginn humar þá :) en búrið er komið í hús skelli því upp í kvöld og skelli kannski inn myndum :-) en er einhver sniðugur fiskur sem maður getur bætt við þetta eða er það þá orðið of mikið?=) var einnig að spá ætla að setja smá gróður var að spögulera með egeria densa og java mosa þarf eithvað sérstakt undir mölina eða er mölin nóg?
Post Reply