
ég var að fá mér 220 lítra fiskabúr og sá lítið seði þar ég er með black molly og golden molly. seiðið var ljóst og þessvegna var ég að velta því fyrir mér hvort það gæti verið frá Black molly vegna þess að ég er einungis með kvk golden molly :S
kv agnes