Sumarfrí hjá leikskólanum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
snaeljos
Posts: 24
Joined: 27 Nov 2009, 17:59

Sumarfrí hjá leikskólanum

Post by snaeljos »

Sælir fiskaspjallverjar.
Nú vantar mig góð ráð til að komast sem auðveldast frá 50 lítra gullfiskabúri í 4 vikur.
1. Tek ég allt vatnið úr + fiskana og flyt heim til mín.
2. Set ég fiskana í litla kúlu heima í 4 vikur
3 Önnur lausn.... please!

Kv. Jóhanna
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ef ég ætti þetta myndi ég annaðhvort færa búrið heim með fiskunum, já eða bara taka fiskana ef það væri í boði eða gera góð vatnsskipti fyrir fríið og láta þá bara bíða þessar 4 vikur. Þá helst með matargjafa stilltan á mjög litla gjöf en í versta falli ættu þeir nú að þrauka án matar.
Malawi munnklekjarar eru án matar í nánast mánuð án þess að verða meint af t.d.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply