Skrýtinn platy

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
addyasg
Posts: 75
Joined: 21 Jun 2010, 16:51

Skrýtinn platy

Post by addyasg »

Er með eina gula platy og sverðdraga í búrinu og platyin er rosalega skrýtin seinustu daga, hún er rosalega æst og syndir rosalega hratt í kringum búrið og hengur í hornunum og syndir upp og niður (hratt) er eitthvað að henni því mér finnst þetta ekki venjulegt miðað við þegar ég fékk hana fyrst...
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hljómar eins og stress, gæti verið að sverðdragararnir séu að djöflast í henni.
Post Reply