Hvaða Fiskur?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hvaða Fiskur?
Var að klára að setja upp fyrsta búrið mitt um daginn og skellti svo fiskum í það en málið er að ég er ekki alveg klár á því hvaða fiskar þetta eru þeir eru mjög svipaðir og 5 ráka barbararnir en eru bara með 3 rákir...einhver með hugmynd um hvað þetta er? set inn mynd á þriðjudag er ekki með neina myndavél eins og er... og eitt annað ætla að hafa þetta samfélagsbúr hvaða fiskar gætu passað vel með þessum? er með 84 l búr=)
84l. Rena
googlaðu tiger barb og sjáðu hvort það sé fiskurinn
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net