Hvaða Fiskur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Hvaða Fiskur?

Post by Emilsson »

Var að klára að setja upp fyrsta búrið mitt um daginn og skellti svo fiskum í það en málið er að ég er ekki alveg klár á því hvaða fiskar þetta eru þeir eru mjög svipaðir og 5 ráka barbararnir en eru bara með 3 rákir...einhver með hugmynd um hvað þetta er? set inn mynd á þriðjudag er ekki með neina myndavél eins og er... og eitt annað ætla að hafa þetta samfélagsbúr hvaða fiskar gætu passað vel með þessum? er með 84 l búr=)
84l. Rena
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

googlaðu tiger barb og sjáðu hvort það sé fiskurinn
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Post by Emilsson »

herðu jú það gæti bara vel passað :D þakka þér kærlega fyrir=) núna er það bara seinni spurningin hvað passar með honum=)
84l. Rena
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

eiginlega bara aðrir barbar.. þetta eru mestu böggarar í heimi
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply