gét ég haft þessa fiska saman
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
gét ég haft þessa fiska saman
gét ég haft brúsk trúða bótíu og zebra danio saman í búri, búrið er 54lítra
ég er með 54 lítra búr og 60 lítra
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Trúðabótía þarf stærra búr en 54L, kannski ekki meðan hún er lítil en þær verða slatta stórar og þá verður 54L búr alltof lítið. En meðan þær eru litlar þá ætti þetta að ganga. En þegar trúðabótíurnar eru fullvaxnar þá þurfa þær alveg um 300L búr, verða nefnilega allt upp í 30 cm.
En þær stækka hægt
En þær stækka hægt
200L Green terror búr
Ég vil minna á það að trúðabótíur eru hópfiskar og vilja helst vera í hópum 5 eða fleiri saman svo þær dafni sem best. Þær verða mjög stórar eins og Sirius segjir, um 30cm.
Lítil trúðabótía getur alveg verið í 54L búri og þessir fiskar fara ágætlega saman, ekkert athugavert við það svo sem.
Lítil trúðabótía getur alveg verið í 54L búri og þessir fiskar fara ágætlega saman, ekkert athugavert við það svo sem.
400L Ameríkusíkliður o.fl.