Jaguar siklíður

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Jaguar siklíður

Post by Agnes Helga »

Hæhæ.

Ég er svo hrifinn af þeim, í hvaða búrstærð getur par verið í til frambúðar? Langar að heyra smá reynslusögur frá ykkur reynsluboltunum. :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Samhellt par með engum öðrum fiskum ætti að geta verið í 250 lítrum en stærra væri betri kostur, ég held að 350-400 sé í raun lágmark.
Ef þig langar að prófa þá á ég par fyrir þig, kk er um 25 cm.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

úpsey búið að svara betur :D...
kristinn.
-----------
215l
Post Reply