Getur orðið þér út um s.k. Assassin snigla (clea helena) sem fjölga sér mun hægar og drepa og éta aðra snigla, eða fengið þér Trúðabótíur (cromobotia macracanthus) sem eru hressir og skemmtilegir fiskar sem éta snigla.
Þetta er 60 lítrabúr, tók alla fiskana úr því og tók það ur sambandi.. Þeir eru óteljandi margir, Er ekki hægt að setja eitthvað efni utí það til að drepa þá????
Eg setti salt í það um daginn, enn ekkert gerðist!!! láta bara meira salt??? Enn þessar Botíur? Get eg ekki sett svoleiðis með Malawi fiskum?? eða hvað??
Botían er kannski ekki alveg hagkvæmasta leiðin til að losa sig við snigla, jújú hún étur þá en þú þarft 5+ stk til að þær hagi sér eðlilega og verða ekki fyrir aðkasti frá hinum fiskunum þannig að betra væri bara að reyna salta eða tína þá upp úr og vera duglegur að skemma eggin
En persónulega finnst mér mjög fínt að hafa snigla í búrinu, þrældugleg kvikindi í þrifnaðinum