póstur í innhólfið
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
póstur í innhólfið
ég er vanur að kíkja á hverjum degi hérna inná og síðast bara í gær og ég átti engan póst og svo kíkti ég í kvöld og sá að ég átti þrjú skilaboð og þegar að ég skoðaði nánar voru þau send 15 júlí. er þetta að gerast hjá ykkur líka
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Inboxið þitt hefur verið fullt eða þá að sentbox hjá þeim sem sendi þér hefur verið fullt og því skilaboðin ekki komist til skila fyrr en hann hefur eytt einhverju hjá sér.
Skilaboð fara ekki úr outbox í sentbox fyrr en þau eru lesin af viðkomandi en ef sentbox sendanda er fullt fer skeytið ekki til viðtakanda.
Skilaboð fara ekki úr outbox í sentbox fyrr en þau eru lesin af viðkomandi en ef sentbox sendanda er fullt fer skeytið ekki til viðtakanda.