Jæja er að skella mér í saltið

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Jæja er að skella mér í saltið

Post by Gunnar Andri »

Ég er að fara á morgun að sækja búr sem ég fékk fyrir lítið.
Búnaðurinn sem ég fæ:
Juwel 96lítra búr
2 Powerhead Sem straumdælur.
Tunnudæla hann veit ekki hvaða tegund svo það kemur í lljós

Lífríki:
Slatti af Live Rock
Vel mikið af Live Sand

Íbúar.
2 Clown
Túrbó Sniglar
og Ein rækja sagði hann að ætti að vera þarna.

Þetta búr hefur verið uppi síðan 2004. og allt gengið vel hjá honum.

En það sem mig vantar að fá að vita að þegar ég sæki þetta á morgun hvað borgar sig fyrir mig að taka mikið af sjónum sem er í búrinu með mér?
Hversu mikið salt á hvern líter set ég í nýja vatnið?
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

þetta reddaðist búrið er komið upp og voða gaman kem með myndir innan skamms
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hvernig gengur með búrið ? :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Gengur allt vel var að bæta kóral og svepp í búrið tek myndir núna á eftir
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei glæsilegt :), bíð spenntur eftir myndunum :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

..
Last edited by Gunnar Andri on 16 Sep 2010, 03:40, edited 1 time in total.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Glæsilegur Kalk þörungs vöxtur hjá þér :góður:, Þetta lítur út fyrir að vera eitthver tegund af Green furry mushroom og neðri er clove polyp, kemur oft skemmtileg græn rönd í armana undir actinic peru :)

Glæsilegt búr :), hvernig lýsingu ertu að nota ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

heyrðu það eru 2 t8 stæður í búrinu önnur peran er blá en er sprungin var að springa þarf að kaupa nýja hvar er best að fá almennilegar perur í þetta
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Okei mér dettur í hug Fisko eða Dýragarðurinn, ef ekki er hægt að taka þetta með í næstu pöntun hjá Dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

ég fór að spá í morgun hvort það væri overkill að setja sump á þetta búr eða er það ekki bara betra?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bara betra ef þú kemur honum auðveldlega fyrir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

held ég komi honum alveg fyrir í skápnum undir búrinu en hvernig er best að græja yfirfall í þetta búr... hafa það utanáliggjandi eða þarf ég að bora
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég er með sump á mínu 54 lítra og sé ekki eftir því
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply