Vantar aðstoð

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
arnithr
Posts: 2
Joined: 20 Jul 2010, 18:44

Vantar aðstoð

Post by arnithr »

Hæ ég er nýr hérna, mig langaði að athuga hvar maður fær kókoshnetu í búrið sitt og fallegan gróður.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Er það ekki bara Hagkaup? Og gróðurinn færðu hjá Varginum eða hverri annari gæludýraverslun
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
arnithr
Posts: 2
Joined: 20 Jul 2010, 18:44

Post by arnithr »

takk takk:)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Kókoshnetur fást oftast í gæludýrabúðum, þá tilbúnar til að setja í búrið. Held að það sé slatta mál að græja svona kókoshnetu sjálfur fyrir búr. Ég hef allavega ekki nennt því og keypt bara tilbúnar í staðinn fyrir að eyða heillöngum tíma í eitthvað bras :P.
200L Green terror búr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Ég hef bara gert þetta sjálf, sagað í sundur, soðið, skafa hvíta úr, sjóða aftur nokkrum sinnum eða þar til þær hætta að mestu að lita vatnið. Svo ræður fólk hvort það skefur hárin af utan á, en mér finnst svo flott að hafa þau á sjálf, svo ég læt þau vera. Svo saga bara op í hliðina, ekki mikið vesen svo sem finnst mér..
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply