Vantar aðstoð
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Vantar aðstoð
Hæ ég er nýr hérna, mig langaði að athuga hvar maður fær kókoshnetu í búrið sitt og fallegan gróður.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Ég hef bara gert þetta sjálf, sagað í sundur, soðið, skafa hvíta úr, sjóða aftur nokkrum sinnum eða þar til þær hætta að mestu að lita vatnið. Svo ræður fólk hvort það skefur hárin af utan á, en mér finnst svo flott að hafa þau á sjálf, svo ég læt þau vera. Svo saga bara op í hliðina, ekki mikið vesen svo sem finnst mér..
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr