Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
ulli
- Posts: 2777
- Joined: 08 May 2007, 00:45
- Location: Ísland
Post
by ulli »
Langaði bara að benda á að það er einn fallegasti G terror sem ég hef séð í Fiskó,
Hann er örugglega um 20cm.
Ef ég hefði búr undir hann hefði ég ekki verið leingi að taka hann

-
animal
- Posts: 930
- Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal »
Segi það sama! ef ég væri með laust búr ekki ?.
Ace Ventura Islandicus
-
ulli
- Posts: 2777
- Joined: 08 May 2007, 00:45
- Location: Ísland
Post
by ulli »
geturu ekki plöggað honum í eitt af þessum hvað 16? búrum þínum

-
Rembingur
- Posts: 138
- Joined: 13 Oct 2007, 15:00
Post
by Rembingur »
animal wrote:Segi það sama! ef ég væri með laust búr ekki ?.
Veit ekki betur en það sé um 1000 lítrar lausir hjá þér.