Sælir spjallverjar, mig sárlega vantar að vita nöfn á þessum tveim tegundum, þessi fyrri keypti ég sem johannii karl í einni ákveðni fiskabúð, sem gæti nú alveg verið rétt er bara svoldið efins þar sem afgreiðslu maðurinn var ekki viss hvort þetta væri johannii karl eða kerling, þegar ég var að spurja um það, en þegar ég kom heim og skoðaði þessa tegund á netinu og sá ég að kerlinginn er gul.... þannig hann vissi nú ekki mikið um þetta,
en allavega því meira sem ég les og skoða myndir þá finnst mér þetta alltaf meira og meira líkt maingano síkliðu,
einhver sem gæti séð úr þessum myndum hvaða tegund þetta er?
svo þessu hérna? keypti þetta í einvherju síkliðu mix og það fer rosalega í taugarnar á mér að vita ekki hvaða tegund þetta er.
