vantar nöfn á 2 sikliðum tegundum.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
gummijon
Posts: 48
Joined: 06 Jun 2010, 21:43

vantar nöfn á 2 sikliðum tegundum.

Post by gummijon »

Sælir spjallverjar, mig sárlega vantar að vita nöfn á þessum tveim tegundum, þessi fyrri keypti ég sem johannii karl í einni ákveðni fiskabúð, sem gæti nú alveg verið rétt er bara svoldið efins þar sem afgreiðslu maðurinn var ekki viss hvort þetta væri johannii karl eða kerling, þegar ég var að spurja um það, en þegar ég kom heim og skoðaði þessa tegund á netinu og sá ég að kerlinginn er gul.... þannig hann vissi nú ekki mikið um þetta,
en allavega því meira sem ég les og skoða myndir þá finnst mér þetta alltaf meira og meira líkt maingano síkliðu,

einhver sem gæti séð úr þessum myndum hvaða tegund þetta er?
Image

Image


svo þessu hérna? keypti þetta í einvherju síkliðu mix og það fer rosalega í taugarnar á mér að vita ekki hvaða tegund þetta er.
Image

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Sá fyrri er Melanochromis Maingano ef mér skjátlast ekki.
Hinn gæti verið Pseudotropheus Flavus. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
gummijon
Posts: 48
Joined: 06 Jun 2010, 21:43

Post by gummijon »

Síkliðan wrote:Sá fyrri er Melanochromis Maingano ef mér skjátlast ekki.
Hinn gæti verið Pseudotropheus Flavus. :)
þakka þér fyrir.
okei ég hélt það líka með maingano, en hérna sérðu eitthvað greinilega hvort þetta er karl eða kona á þessum myndum?
eins gott að ég var ekki búinn að kaupa mér nokkrar johannii kerlingar í búrið eins og ég ætlaði að fara að gera ;)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

maingano karl
hinn er eitthvað sem kannski kemur í ljós seinna
aldrei kaupa úr mix tanki oft er þetta eitthvað blandað
fiskurinn er of hávaxinn til að vera flavus
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
gummijon
Posts: 48
Joined: 06 Jun 2010, 21:43

Post by gummijon »

Gudmundur wrote:maingano karl
hvernig sérðu muninn á karl og kerlingu hja maingano?
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm getur séð það hér hjá Guðmundi. :lol:
Post Reply