Búr í óupphituðu rými
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Búr í óupphituðu rými
Ég á aukabúr sem ég hef ekki pláss fyrir inni hjá mér, hefur einhver reynslu af því að vera með búr í óupphituðum bílskúr? Fitnar rafmagnsreikningurinn illilega á því að halda því í ca 25 gráðum? Þetta er ekki nema 115 lítra búr.
Last edited by Elloff on 28 Jul 2010, 18:38, edited 1 time in total.
Fá bara nógu stóran hitara, það er ekkert mál. Það sér þó vel á rafmagnsreikningnum ef hitarinn er stór þarf að vera mikið í gangi
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Stærð búrsins er ekkert rosaleg, en ef það þarf að halda búrinu í 25 gráðum í 10 gráðu meðalhita (eða hvað, kannski meiri meðalhiti) þá þarf líklega 300w hitara.
Fyrir hverjar 3 klst og 20 mín sem hann er í gangi (1 kílówattstund) borgar maður uþb 10kr. Það munar kannski ekki öllu, en ef við segjum 6klst á dag, þá er það 600kr á mánuði eða 7200 á ári. Auðvitað ekkert mega rosalegt með eitt búr, en oft vilja fleiri bætast við og þá er þetta orðið lúmskt mikið
Fyrir hverjar 3 klst og 20 mín sem hann er í gangi (1 kílówattstund) borgar maður uþb 10kr. Það munar kannski ekki öllu, en ef við segjum 6klst á dag, þá er það 600kr á mánuði eða 7200 á ári. Auðvitað ekkert mega rosalegt með eitt búr, en oft vilja fleiri bætast við og þá er þetta orðið lúmskt mikið
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
frauðplast á bak og stuttu hliðar og undir búrið þétt glerlok ofaná tilað missa hitann ekki upp og 300 w hitara
settu þetta bara upp og skoðaðu næsta rafmagnsreikning
og ef hann hækkar óeðlilega vertu þá bara með kerti í stofunni og þá lækkar hann á móti
settu þetta bara upp og skoðaðu næsta rafmagnsreikning
og ef hann hækkar óeðlilega vertu þá bara með kerti í stofunni og þá lækkar hann á móti
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða