Myndagáta !!!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Veit ekki hvort að þessi fiskur sé til á landinu en hann er náskyldur convict síkliðunni sem að sést augljóslega á útlitinu.
Persónulega finnst mér ekkert að því að hafa leikinn krefjandi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Alger óþarfi samt að drepa niður leikin með myndum af fiskum sem bara internetáhugamenn þekkja.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jæja, fyrst að enginn giskar er fiskurinn: archocentrus nanoluteus

Ég skora á Bambusrækjuna að gera!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Image

Hvaða fiskur er þetta ?
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Dwarf loach (Yasuhikotakia sidthimunki)???
Last edited by Guðjón B on 10 Dec 2009, 00:37, edited 1 time in total.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Já rétt :idea: . Kannski of létt :P
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Ég var allaveganna að flýta mér að svara áður en einhver annar myndi gera það.... Ég kem með mynd á morgunn
:)
p.s. Jess
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er þetta Apistogramma hoignei?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Nei :P
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

finnst þetta svo apisto legt að ég verð að giska aftur

Apistogramma viejita?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

nijsseni er með svona rautt og líka pandurini eflaust fleiri dvergar
en ég er bara að hugsa upphátt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Apistogramma panduro AKA=Blue Panda Apisto
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Fiskurinn wrote:Apistogramma panduro AKA=Blue Panda Apisto
nei :P
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Lindared wrote:finnst þetta svo apisto legt að ég verð að giska aftur

Apistogramma viejita?
nei :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Gudmundur wrote:nijsseni er með svona rautt og líka pandurini eflaust fleiri dvergar
en ég er bara að hugsa upphátt
er þetta gisk
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

3 innlegg á mínutu !! :roll:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

GUðjónB. wrote:
Gudmundur wrote:nijsseni er með svona rautt og líka pandurini eflaust fleiri dvergar
en ég er bara að hugsa upphátt
er þetta gisk
nei ég er ekki að giska á nijsseni bara að hugsa hvort það sé hann 8)
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Vargur wrote:3 innlegg á mínutu !! :roll:
er það brot á reglu eða bara margir póstar?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Vargur wrote:3 innlegg á mínutu !! :roll:
er það brot á reglu eða bara margir póstar?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

GUðjónB. wrote:
Vargur wrote:3 innlegg á mínutu !! :roll:
er það brot á reglu eða bara margir póstar?
Það er almenn skynsemi að í staðinn fyrir að ýta 18 sinnum á reply um leið og manni dettur eitthvað nýtt í hug að frekar bara breyta póstinum sem maður gerði fyrir.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Enginn sem vill fiska (giska)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Green Terror? þetta er gisk útí loftið
60l guppy
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Nannacara Anomala? En annars er þetta eins og elma segir mjög apistogramma legt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

nibb
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þetta minnir svo á nijsseni er enginn sem giskar á það ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

er þetta nijsseni?? :P
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Apistogramma Nijsseni, skora á guðmund ef þetta er rétt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

rétt :fiskur: :rosabros: ég man ekki hvar ég fann upprunalegu myndina :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

GUðjónB. wrote:rétt :fiskur: :rosabros: ég man ekki hvar ég fann upprunalegu myndina :?
Stebbi var með þetta
hér er ein lítil mynd frá mér af eins fisk sem ég átti í denn í búðinni
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply