Page 5 of 13

Posted: 26 Jul 2007, 21:47
by acoustic
vá ekkert smá flottur. 8)

Posted: 27 Jul 2007, 19:52
by Vargur
Ég hef aldrei náð almennilegri mynd af þessum, loksin er ein sem ég er sæmilega sáttur við en gæti þó verið betri.

Image
Polypterus palmas polli

Hann stækkar ekki hratt en mér finnst hann allur vera að gildna. Hann verður reyndar víst ekki stærri en 30 cm og er kominn hátt í 20 cm.

Posted: 09 Aug 2007, 22:39
by helgi1111
flotur

Posted: 16 Aug 2007, 00:04
by animal
Það er ekkert flóknara en það að RTC á eftir að éta allt :shock: í Búrinu hjá þér þannig að hafðu augun opin og teldu daglega :D .......Átti svona í denn og hann hafði margt á samviskunni og át uþb 1.stk ýsu flak á viku ofl.

Posted: 16 Aug 2007, 00:09
by Vargur
Já ég þarf að fara að finna honum nýtt heimili eða leyfa honum að vera einum í búrinu þangað til hann vex upp úr því (sem verður fljótlega), hann hefur orðið eitthvað á samviskunni því slatti af fiskum hefur horfið í búrinu, það er svo sem í lagi en ég hef meiri áhyggjur af vatnsgæðunum, ég fækkaði um nokkra fiska um daginn og stefni á aðra grisjun um helgina.

Posted: 18 Aug 2007, 20:17
by Vargur
Red tail hefur tekið græðgiskast og hreinsað búrið af smáfiskum, tveir green terror, synspilum og Geopagus kvk hafa horfið ofan í kappan á síðustu dögum.

Posted: 18 Aug 2007, 21:15
by ulli
hvað er hann orðinn stór og hvað er búrið stórt?

Posted: 18 Aug 2007, 21:18
by Vargur
Hann er að detta í 35 cm og er í 400 l.

Posted: 18 Aug 2007, 21:21
by ulli
er þetta stærsta búrið þitt?.bara skella up 3000 ltra buri.ég fór i plexigler.is.og fek verð a plötu sem er 3m*1m 18mm.
fermeterinn kostar 22thus...66 thus 1 plata

Posted: 18 Aug 2007, 21:38
by animal
hehehe já svona fúnkerar þessi "Ryksuga" einmitt :roll:

Posted: 18 Aug 2007, 21:59
by Vargur
Það er nú bara gaman af þessu, ég brosti út í annað en er smá súr að hafa misst Geopagus kerlinguna því það var gaman að hafa parið, ég var eimitt á leiðinni að fara að taka það upp úr.

Posted: 19 Aug 2007, 12:09
by Piranhinn
ég get fengið ódýrara gler en plexígler allavega... :) hehe
Þú neyðist til að fara að setja tjörn í stofugólfið hjá þér fljótlega :shock: :lol:

Posted: 29 Aug 2007, 23:06
by Vargur
Nokkrar myndir af nálinni.

Image

Image

Image

Posted: 29 Aug 2007, 23:13
by Ásta
Mér finnst þetta ferlega flottur fiskur

Posted: 29 Aug 2007, 23:27
by Vargur
Image
Fékk eimitt annan í dag hjá góðum manni þannig nú geta þeir synt hópsund .

Image
Góðar tennur.

Posted: 30 Aug 2007, 10:32
by Andri Pogo
flottir 8)

Posted: 30 Aug 2007, 13:04
by Kitty
Hrikalega flottir en þetta eru engar smá tennur :shock:

Posted: 30 Aug 2007, 13:34
by Ásta
Vargur, hefur þú lent með puttana í kjaftinn á þeim?

Posted: 30 Aug 2007, 15:19
by Vargur
Ég hef sloppið við það en hef lent í að þeir festist í háfum og einu sinni gataði einn pokann þegar hann var settur í hann.

Posted: 30 Aug 2007, 19:35
by Ásta
Þú ættir eiginlega að prófa að láta bíta í þig, svona fyrir vísindin :lol:

Posted: 30 Aug 2007, 21:26
by Vargur
Image
Spotted pike, þessi gullfallegi fiskur bættist í safnið í gær.
Í morgun var hann horfinn og einn búrfélaginn með bumbu... :væla:

Posted: 30 Aug 2007, 21:40
by keli
Skandall, þetta eru gullfalleg kvikindi.. Hver var með vömb? :)

Posted: 30 Aug 2007, 21:56
by Vargur
Image
Þessi er með bumbuna en gefur ekkert upp um það hvort hann ber ábyrgð á andlátinu.

Posted: 30 Aug 2007, 21:59
by keli
Kannski bara blóraböggull eins og wc var hjá mér :)

Posted: 30 Aug 2007, 22:12
by Ásta
bömmer

Posted: 04 Sep 2007, 00:09
by Vargur
RTC er alltaf að stækka, það er orðið erfitt að ná mynd af honum öllum. :)

Image

Image

Posted: 04 Sep 2007, 00:10
by Inga Þóran
flottur! 8)

Posted: 08 Sep 2007, 17:38
by Vargur
Hérna er ráðlegging um hvað maður á að gera þegar Red-tail og fleiri fiskar verða of stórir.
http://www.superfresh.co.uk/amazongrill.html

Posted: 08 Sep 2007, 18:11
by thunderwolf
mwahahahahaha :púki:

Posted: 09 Sep 2007, 23:29
by Ásta
hahahaha.... vona að mér verði boðið í mat þegar að því kemur.